Nýjast á Local Suðurnes

10 milljóna vinningsmiði keyptur í Reykjanesbæ

Tveir heppnir miðahafar skiptu með sér fyrsta vinning í lottóútdrætti vikunnar og fær hvor þeirra rúmar 10 milljónir króna í sinn hlut. Annar miðinn var keyptur í Kvikk í Fitjum í Reykjanesbæ, en hinn á lottó.is

Vinningstölurnar voru 10-17-29-30-36. Bónustalan var 35. Jókertölur kvöldsins voru 7-4-0-4-0