Nýjast á Local Suðurnes

Bachelorstjarna heimsótti Bláa lónið – Myndir!

Bachelorstjarnan Michelle Young dvaldi hér á landi í um það bil viku tíma á dögunum og ferðaðist um landið, en eins og flestar stjörnur endaði hún ferð sína í Bláa lóninu með tilheyrandi myndatöku.

Líkt og hjá flestum birti Michelle myndirnar af sér í lóninu á Instagram eins og má sjá hér að neðan.