Nýjast á Local Suðurnes

Partý þegar Play fór í fyrstu ferð

Mik­il stemn­ing var meðal farþega og starfs­fólks lággjaldaflugfélagsins Play áður en lagt var af stað í fyrsta flug félagsins. Boðið var upp á freyðivín og bolla­kök­ur ásamt öðrum veit­ing­um. 

Klippt var á borða og Birg­ir Jóns­son, for­stjóri Play, flutti ræðu áður en farþegum var hleypt um borð og haldið til London.