Skipa stýrihóp vegna umhverfisviðurkenninga

Starfsmenn umhverfis- og framkvæmdasviðs fóru yfir umhverfisviðurkenningar frá aldamótum á síðasta fundi ráðsins og ákváðu að skipa stýrihóp fyrir umhverfisviðurkenningar Reykjanesbæjar 2023.
Umhverfis- og skipulagsráð skipar þau Jóhann Gunnar Sigmarsson og Sigrúnu Ingu Ævarsdóttur í stýrihópinn.