Nýjast á Local Suðurnes

Hefja veitingasölu við gosstað

Fyrsti veitingavagninn mun opna fyrir sölu við gosstöðvarnar klukkan 16 í dag, en það er Issi Fish&Chips fer fyrstur af stað.

Issi mun aðeins auka við úrvalið, en auk hefðbundna fiskrétta verða nýbakaðar kleinur og kaffi á matseðlinum í vagninum sem verður staðsettur við bílastæði við upphaf gönguleiðar að gosstað.