Loka fyrir aðgang að gossvæðinu

Lögreglan á Suðurnesjum hefur ákveðið að loka gossvæðinu tímabundið, en mikið álag er núna vegna mikils fjölda á leið á gossvæðið.
Í tilkynningu lögreglunnar að óvíst sé að svæðið verði opnað aftur í dag.
-->
Lögreglan á Suðurnesjum hefur ákveðið að loka gossvæðinu tímabundið, en mikið álag er núna vegna mikils fjölda á leið á gossvæðið.
Í tilkynningu lögreglunnar að óvíst sé að svæðið verði opnað aftur í dag.
© 2015-2018 Nordic Media ehf.