Nýjast á Local Suðurnes

Loka fyrir aðgang að gossvæðinu

Lög­regl­an á Suður­nesj­um hef­ur ákveðið að loka gossvæðinu tíma­bundið, en mikið álag er núna vegna mik­ils fjölda á leið á gossvæðið.

Í til­kynn­ingu lög­regl­unn­ar að óvíst sé að svæðið verði opnað aft­ur í dag.