Minningastund III á Ljósanótt
Fyrirhugað er að halda minningastund III í tengslum við Ljósanæturdagskrà Reykjanesbæjar. Minningalundur er hluti Ungmennagarðsins í Reykjanesbæ en það hefur verið eitt af áhersluatriðum Ungmennaráðs sveitarfélagsins að minnast ungs fólks frá Reykjanesbæ sem látist hefur ungt að aldri.
Ef foreldrar vilja minnast barna sinna sem voru á aldrinum 13 til 25 ára er þau létust og voru frá Reykjanesbæ og vilja taka þátt í þessu verkefni, þá er hægt að senda upplýsingar á netfangið hafthor.birgisson@reykjane