Nýjast á Local Suðurnes

Lúxusinn í fyrirrúmi um borð í A – Myndband!

Það er óhætt að segja að lúxussnekkjan A, sem liggur við festar rétt utan við smábátahöfnina í Gróf, hafi vakið athygli, en sé miðað við samfélagsmiðila er þessi græja líklega meira mynduð en eldgosið við Fagradalsfjall.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af snekkjunni þar sem hún liggur við festar auk myndbands sem gefur nokkuð góða mynd af því hvernig aðbúnaður er um borð.