Nýjast á Local Suðurnes

Enn eru unnin skemmdarverk á Skessunni – Hafnarlæknar hafa í nógu að snúast

Skessan í hellinum við smábátahöfnina í Gróf virðist engan frið fá fyrir skemmdarvörgum, en á dögunum var skessan puttabrotin auk þess sem tannskemmdir gerðu vart við sig af mannavöldum.

Hafnarlæknarnir hjá Reykjaneshöfn, reyna sitt besta við að halda kellu í horfinu og hafa verið duglegir við að laga skessuna, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

skessa14

skessa15

 

 

skessa17

 

skessa18