Nýjast á Local Suðurnes

Suðurnesjaverktaki selur glæsiíbúðir á höfuðborgarsvæðinu – Myndir!

Suðurnesjaverktakinn Húsanes hefur sett tvö vönduð og sérlega glæsileg hús á höfuðborgarsvæðinu í sölu. Húsin eru tvö með þremur íbúðum í hvoru um sig við Ásbraut 1 og 1A, 200 Kópavogi.

Óhætt er að segja að vandað hafi verið til verka við byggingu húsanna og mikið lagt í innréttingar og tæki. Þá er staðsetningin einstaklega góð og útsýnið með því betra sem gerist eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Fleiri myndir má nálgast hér og flott drónamyndband hér.