Nýjast á Local Suðurnes

Vara við slæmu skyggni á Reykjanesbraut seinni partinn

Vegagerðin varar ökumenn við því að aðstæður á Reykjanesbraut verði að öllum líkindum erfiðar með kvöldinu.

Appelsínugul viðvörun tekur gildi um klukkan 16 og búast Vegagerðarmenn við því að skyggni verði afar slæmt eftir klukkan 18.