sudurnes.net
Flýta brottförum vegna veðurspár - Local Sudurnes
Töluverð röskun hefur orðið á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli vegna veðurs síðasta sólahringinn og er búist við ástandið geti orðið þannig áfram, en appelsínugul viðvörun vegna veðurs tekur gildi síðar í dag. Flugfélög hafa brugðist við aðstæðum með því að flýta Flugferðum að sögn upplýsingafulltrúa Isavia í hádegisfréttum RÚV. Hægt er að fylgist með uppfærslum á flugtímum á vefsíðu Isavia eða fá flugtilkynningar með Messenger eða Twitter. Þá má nálgast frekari upplýsingar hjá flugfélögunum. Meira frá SuðurnesjumÓveður gæti haft áhrif á flugBúist við röskun á flugiRáðist á strætóbílstjóra – Lögregla óskar eftir því að vitni gefi sig framNær öllu flugi aflýst frá KEFAppelsínugul veðurviðvörun – Flugi frá KEF aflýst eða því frestaðRöskun á flugi frá Keflavíkurflugvelli vegna veðursSinubruni við gosstöðvar – Endurmeta stærð hættusvæðisMinjastofnun gerir alvarlegar athugasemdir vegna framkvæmda við gatnamótSuðurnesjalöggan mætt aftur á FacebookTreystu sér ekki til að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs – Gerðu fjórar tilraunir