Nýjast á Local Suðurnes

Sjáðu hvort nafnið þitt var notað á meðmælendalista

Mynd: Wikipedia

Nú get­ur þú farið í póst­hólfið þitt á mín­um síðum á Ísland.is til að kanna hvort nafn þitt hafi verið skráð á meðmæl­endal­ista ein­hvers fram­boðanna sem hugðust bjóða fram til Alþing­is þann 28. októ­ber 2017. Þetta kem­ur fram á heimasíðu Þjóðskrár Íslands.

Alls voru 25.669 kenni­töl­ur skráðar inn í ra­f­rænt meðmæl­enda­kerfi á Ísland.is en þar af voru 1536 skrán­ing­ar ógild­ar eða 5,98% vegna þess að viðkom­andi var skráður á fleiri en einn meðmæl­endal­ista.

Ef fólk tel­ur að rang­lega farið með und­ir­skrift sína er það vin­sam­leg­ast beðið um að  sam­band við yfir­kjör­stjórn í sínu kjör­dæmi.