Nýjast á Local Suðurnes

Flugeldasýning séð úr flugturni – Myndband!

Suðurnesjamenn voru duglegir við að skjóta upp flugeldum þessi áramótin, eins og oftast áður. Veður var með besta móti, heiðskýrt og logn.

Sumir hafa þó aðeins betra útsýni til þess að njóta dýrðarinnar en aðrir eins og sjá má á myndbandi sem Sigurður Björgvin Magnússon tók frá flottu sjónarhorni úr flugturninum á Keflavíkurflugvelli.