Nýjast á Local Suðurnes

Bæjarstjóri óánægður með fjárlagafrumvarp – Skorar á Suðurnesjamenn að djöflast í þingmönnum

Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ, Kjartan Már Kjartansson, gerir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í morgun, en hann segir forsvarsmenn sveitarfélagsins hafa mætt á ótal fundi með ráðherrum og þingmönnum auk þess sem mikil vinna var lögð í greiningar á fjárveitingum ríkis til Suðurnesja.

Kjartan Már segir það mikil vonbrigði að þessi vinna hafi ekki skilað sér og skorar á Suðurnesjamenn að djöflast nú í þingmönnum og gera þeim grein fyrir stöðunni.

Færsla Kjartans Más í heild sinni: