Nýjast á Local Suðurnes

Skutust á Suðurnesin að skoða íbúð en stálu bíl og voru handteknir

Tveir einstaklingar voru handteknir af lögreglumönnum á Suðurnesjum, grunaðir um um þjófnað á bifreið, auk þess sem annar þeirra viðurkenndi neyslu fíkniefna og að vera sviptur ökuréttindum við aksturinn.

Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að mennirnir höfðu viðkomandi skotist á Suðurnesin til að skoða íbúð að eigin sögn.