Nýjast á Local Suðurnes

Kanna viðhorf og upplifanir á Ljósanæturhátíð

Í tilefni 20 ára afmælis Ljósanætur í ár hefur Ljósanæturnefnd lagt fram spurningakönnun um viðhorf og upplifanir íbúa og gesta á hátíðinni.

Fólk er hvatt til að svara könnuninni, sem tekur 10-15 mínútur, þannig að sem skýrust mynd fáist af stöðunni. Öll svör eru nafnlaus og órekjanleg.

Könnunina má finna hér fyrir neðan: