Nýjast á Local Suðurnes

Nokkrir eiga von á háum sektum og sviptingu ökuréttinda

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði allnokkra ökumenn í gærkvöldi sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum fíkniefna. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Lögreglustjórans á Suðurnesjum, en færsluna í heild má sjá hér fyrir neðan.

Slíkt er eins og gefur að skilja tekið alvarlega af löggæslufólki á svæðinu og mega viðkomandi eiga von á háum sektum og sviptingu ökuleyfis.