Nýjast á Local Suðurnes

Frábær árangur Grindvíkinga á júdómóti

Grindvískir keppendur náðu frábærum árangri á Páskamóti Júdódeildar Reykjavíkur um nýliðna páskahelgi en alls nældu Grindvíkingar í 18 verðlaun á mótinu.  Þetta kemur fram á vef Grindavíkurbæjar, en þar segir einnig a- mikil gróska hafi verið í júdódeildinni í Grindavík undanfarin misseri. Það er því ljóst að framtíðin er björt og Grindvíkingar eiga marga efnilega og áhugasama iðkendur og metnaðarfulla þjálfara sem halda utan um starfið.

Hér má sjá lista yfir verðlaunahafana úr Grindavík á mótinu:

Dr. U15 -46 (3)
3. Ísar Guðjónsson/Grindavík
Dr. U15 -42 (2)
2. Kristinn Guðjónsson/Grindavík
Dr. U15 -34 (2)
1. Róbert Latkowski/Grindavík
2. Adam Latkowiski/Grindavík
Dr. U13 -50 (7)
1. Tinna Einarsdóttir/Grindavík
Dr. U13 -46 (4)
3. Agnar Guðmundsdon/Grindavík
Dr. U13 -42 (2)
1. Hjörtur Klemensson/Grindavík
Dr. U13 -38 (2)
2. Ágústa Olson/Grindavík
Dr. U10 -50 (3)
1. Snorri Stefánsson/Grindavík
Dr. U10 -42 (3)
1. Arnar Öfjörð/Grindavík
2. Björn Guðmundsson/Grindavík
Dr. U10 -38 (4)
2. Davíð Ásgrímsson/Grindavík
Dr. U10 -34 (4)
2. Jetlum Kastrati/Grindavík
3. Þórður Sigurjónsson/Grindavík
Dr. U9 -30 (4)
1. Bergur Helgason/Grindavík
Dr. U9 -27 (3)
2. Andri Júlíusson/Grindavík
Dr. U9 -25 (3)
3. Filip Karimanovic/Grindavík
Karlar -90 (5)
3. Aron Arnarsson/Grindavík