Nýjast á Local Suðurnes

Tugmilljóna lottóvinningsmiði seldur í Keflavík

Einn Íslend­ing­ur var með all­ar töl­urn­ar rétt­ar í Vík­ingalottói í dag og vann hann 53,4 millj­ón­ir. Vinn­ings­miðinn var seldur í verslun Olís­ í Kefla­vík.

Vinn­ingstöl­urn­ar í Vík­ingalottói eru 2, 15, 33, 34, 37 og 38. Bónustöl­ur eru 7 og 47.