Nýjast á Local Suðurnes

Rústuðu bifreið í Vogum – Óska eftir að komast í samband við vitni

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir vitnum að skemmdarverkum, en bif­reið sem skilin var eft­ir á Stapa­vegi rétt hjá Stofn­fiski í Vog­um á Vatns­leysu­strönd var mikið skemmd þegar eigandi kom að henni í morgun.

Lög­regl­an á Suður­nesj­um oskar eftir að komast í samband við vitni að atburðinum í færslu á Face­book sem sjá má hér.