Nýjast á Local Suðurnes

Kynntu tillögur um notkunarmöguleika á Vatnsnesvegi 8 – Myndir!

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Reykjanesbæjar mætti á fund bæjarráðs og kynnti tillagur um notkun hússins að Vatnsnesvegi 8. Húsið er í eigu Hótel Keflavíkur og Reykjanesbæjar.

Gangi tillögurnar eftir mun húsið nýtast undir móttökur á vegum sveitarfélagsins og til útleigu. Þá mun verða í húsiu lítið kaffihús.

Á myndunum hér fyrir neðan má sjá mögulegar útfærslur á notkun hússins.