Nýjast á Local Suðurnes

Skipulagt viðhald hjá USi – Ofninn ræstur á ný í dag

Verksmiðja Stakksbergs í Helguvík

Ljósbogaofn United Silicon verður tekinn út vegna skipulagðs viðhalds í dag milli klukkan 9 og 13.

Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að rekstur ofnsins hafi gengið vel frá síðasta viðhaldsstoppi og að skipulögð viðhaldsstopp ofnsins fækka óvæntum bilunum og tryggja meiri stöðugleika í rekstri.