sudurnes.net
Skipulagt viðhald hjá USi - Ofninn ræstur á ný í dag - Local Sudurnes
Ljósbogaofn United Silicon verður tekinn út vegna skipulagðs viðhalds í dag milli klukkan 9 og 13. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að rekstur ofnsins hafi gengið vel frá síðasta viðhaldsstoppi og að skipulögð viðhaldsstopp ofnsins fækka óvæntum bilunum og tryggja meiri stöðugleika í rekstri. Meira frá SuðurnesjumFreista þess að fá á annan milljarð króna greiddan vegna kísilmálmverksmiðjuÓhapp í kísilmálmverksmiðju United Silicon – Heitur málmur lak úr keriRáðuneyti gerir athugasemd við umfjöllun fjölmiðla um ívilnunasamning United SiliconEkki al­var­leg áhrif á heilsu – United Silicon fær ekki leyfi fyrir öðrum ofniFá niðurstöður mælinga vegna USi í vikulok – Golfari kvartaði undan mengunSamfélagið nýtur góðs af starfsemi KísilveraSegir samning Reykjanesbæjar og United Silicon ólögmætan og ekki eiga sér hliðstæðu í stjórnsýslunniLeggja niður störf í Helguvík – Kísilver skuldar verktökum milljarðUSi skuldar Reykjanesbæ 160 milljónir króna – Nýttu ekki afslætti í fjárfestingasamningiAllar fjárhagslegar skuldbindingar Reykjanesbæjar vegna kísilvers samþykktar af bæjarstjórn