Nýjast á Local Suðurnes

Mest lesið á árinu: Húmor eða virðingarleysi?

Ábúendur á Hópi í Grindavík gáfu sér tíma á árinu til að setja saman stórskemmtilegt myndband, sem sýnir sauðburðinn í nýju ljósi. Myndbandið,vakti mikla athygli á veraldarvefnum, en Suðurnes.net greindi fyrst frá málinu og síðar birtist umfjöllun annara miðla, þar á meðal á vef Kvennablaðsins þar sem það vakti einnig mikla athygli. Töluverð umræða var um hvort myndbandið geymdi snilldarhúmor eða virðingarleysi gagnvart dýrum.

Sjötta mest lesna frétt ársins er í heild sinni hér.