Nýjast á Local Suðurnes

Óvissustigi lýst yfir á Reykjanesbraut

Skyggni á Suðurnesjum er slæmt og er appelsínugul viðvörun á svæðinu, vestlæg átt 18-25 og snjókoma eða él. Mjög blint er í snjókomu eða skafrenningi og líkur á samgöngutruflunum.

Óvissustigi hefur verið lýst yfir á Reykjanesbraut og samkvæmt Vegagerðinni verður henni hugsanlega lokað í dag.