Nýjast á Local Suðurnes

Appelsínugult í kortunum

Appelsínugular viðvaranir eru í gildi fyrir stóran hluta landsins í dag, þar á meðal á Suðurnesjum. Fólk er varað frá því að vera á ferðinni og þá ráðleggur Veðurstofa landsmönnum að ganga frá lausamunum. 

Vaxandi austlæg átt, 15-23 m/s og talsverð rigning með morgninum. Breytileg eða vestlæg átt síðdegis og 20-28 m/s sunnan- og austanlands. Hiti 4 til 12 stig, segir í athugasemd veðurfræðings