Nýjast á Local Suðurnes

Njarðvík mætir KR og Grindavík FH

Mynd: Knattspyrnudeild Njarðvíkur

Dregið var til átta liða úr­slit­anna í bik­ar­keppni KSÍ, Mjólk­ur­bik­arn­um, í höfuðstöðvum KSÍ á Laug­ar­dals­velli í dag.

Njarðvík, sem sló granna sína úr Keflavík út í 16 liða úrslitum fær verðuga andstæðinga í átta liða úrslitum en þeir grænklæddu munu mæta KR á útivelli.

Grindvíkingar fá sömuleiðis verðuga andstæðinga en þeir munu leika gegn FH, einnig á útivelli.

8-liða úr­slit: 

Breiðablik – Fylk­ir

KR – Njarðvík

ÍBV – Vík­ing­ur R.

FH – Grinda­vík