Nýjast á Local Suðurnes

Vinsælast 2015: Útsvarsgreiðslur yfirmanna Reykjanesbæjar

Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á yfirstjórn Reykjanesbæjar frá síðustu kosningum og hafa meðal annars verið ráðnir til starfa þrír nýjir sviðsstjórar sem ekki halda lögheimili í Reykjanesbæ og greiða því ekki útsvar til þessa skuldsettasta sveitarfélags landsins.

Nýráðinn fræðslustjóri Reykjanesbæjar býr í Hafnarfirði, hafnarstjóri býr í Grindavík og sviðssjóri stjórnsýslusviðs í Sveitarfélaginu Garði auk þess sem  sem nýráðinn mannauðsstjóri sem kemur til starfa á haustmánuðum kemur af höfuðborgarsvæðinu.

Hér má finna fréttina sem komst í þriðja sæti yfir mest lesnu fréttir ársins í heild sinni.