Suðurnesjamennirnir byrja á bekknum gegn Portúgal
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í knattspyrnu, hafa tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Portúgal í úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst kl. 19.
Suðurnesjamennirnir þrír, Grindvíkingurinn Alfreð Finnbogason og Njarðvíkingarnir Ingvar Jónsson og Arnór Ingvi Traustason byrja allir á bekknum í kvöld, en liðið er þannig skipað:
1 Hannes Þór Halldórsson
2 Birkir Már Sævarsson
14 Kári Árnason
6 Ragnar Sigurðsson
23 Ari Freyr Skúlason
7 Jóhann Berg Guðmundsson
17 Aron Einar Gunnarsson fyrirliði
10 Gylfi Þór Sigurðsson
8 Birkir Bjarnason
9 Kolbeinn Sigþórsson
15 Jón Daði Böðvarsson
Varamenn:
12 Ögmundur Kristinsson (m)
13 Ingvar Jónsson (m)
3 Haukur Heiðar Hauksson
4 Hjörtur Hermannsson
5 Sverrir Ingi Ingason
11 Alfreð Finnbogason
16 Rúnar Már Sigurjónsson
18 Theódór Elmar Bjarnason
19 Hörður Björgvin Magnússon
20 Emil Hallfreðsson
21 Arnór Ingvi Traustason
22 Eiður Smári Guðjohnsen