Nýjast á Local Suðurnes

Suðurnesjamennirnir byrja á bekknum gegn Portúgal

Lars Lag­er­bäck og Heim­ir Hall­gríms­son, landsliðsþjálf­ar­ar karla í knatt­spyrnu, hafa til­kynnt byrj­un­arliðið fyr­ir leik­inn gegn Portúgal í úr­slita­keppni Evr­ópu­móts­ins sem hefst kl. 19.

Suðurnesjamennirnir þrír, Grindvíkingurinn Alfreð Finnbogason og Njarðvíkingarnir Ingvar Jónsson og Arnór Ingvi Traustason byrja allir á bekknum í kvöld, en liðið er þannig skipað:
1 Hann­es Þór Hall­dórs­son
2 Birk­ir Már Sæv­ars­son
14 Kári Árna­son
6 Ragn­ar Sig­urðsson
23  Ari Freyr Skúla­son
7 Jó­hann Berg Guðmunds­son
17 Aron Ein­ar Gunn­ars­son fyr­irliði
10 Gylfi Þór Sig­urðsson
8 Birk­ir Bjarna­son
9 Kol­beinn Sigþórs­son
15 Jón Daði Böðvars­son

Vara­menn:
12 Ögmund­ur Krist­ins­son (m)
13 Ingvar Jóns­son (m)
3 Hauk­ur Heiðar Hauks­son
4 Hjört­ur Her­manns­son
5 Sverr­ir Ingi Inga­son
11 Al­freð Finn­boga­son
16 Rún­ar Már Sig­ur­jóns­son
18 Theó­dór Elm­ar Bjarna­son
19 Hörður Björg­vin Magnús­son
20 Emil Hall­freðsson
21 Arn­ór Ingvi Trausta­son
22 Eiður Smári Guðjohnsen