Nýjast á Local Suðurnes

Þrír af Suðurnesjum til Bandaríkjanna

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins síðar í þessum mánuði. Liðið mun leika tvo vináttulandsleiki í ferðinni, við Mexíkó og Perú.

Þrír Suðurnesjamenn eru í hópnum að þessu sinni, Ingvar Jónsson, Arnór Ingvi Traustason og Samúel Kári Friðjónsson.

Hópurinn:

Markverðir (5):
Hannes Þór Halldórsson, Randers
Ögmundur Kristinsson, Excelsior
Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland
Frederik Schram, Roskilde FK
Ingvar Jónsson, Sandefjord

Varnarmenn (10):
Kári Árnason, Aberdeen
Ragnar Sigurðsson, Rostov
Birkir Már Sævarsson, Valur
Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City
Ari Freyr Skúlason, Lokeren
Sverrir Ingi Ingason, Rostov
Hjörtur Hermannsson, Bröndby
Jón Guðni Fjóluson, IFK Norrköping
Hólmar Örn Eyjófsson, Levski Sofia
Samúel Kári Friðjónsson, Vålerenga

Miðjumenn (8):
Aron Einar Gunnarsson, Cardiff
Birkir Bjarnason, Aston Villa
Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley
Emil Hallfreðsson, Udinese
Theódór Elmar Bjarnason, Elazigspor
Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor
Arnór Ingvi Traustason, Malmö
Rúrik Gíslason, Sandhausen

Sóknarmenn (6):
Kolbeinn Sigþórsson, Nantes
Jón Daði Böðvarsson, Reading
Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov
Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven
Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv
Kjartan Henry Finnbogason, Horsens