Nýjast á Local Suðurnes

Ertu best(ur) í FIFA 2020? Hafðu þá samband við Rafíþróttadeild Keflavíkur

Nýstofnuð rafíþróttadeild innan íþróttafélagsins Keflavíkur óskar eftir áhugasömum einstaklingum til að taka þátt í Íslandsmótinu í FIFA 2020 fótboltaleiknum. Deildin tekur nú þegar þátt í Íslandsmótinu í CS:GO og hefur leikið einn leik á þeim vettvangi sem endaði með tapi 1-2. Liðsmenn voru þó nokkuð sáttir og telja sig vel eiga heima í þeirri keppni.

Áhugasamir FIFA-spilarar geta haft samband og boðið fram þjónustu sína hér fyrir neðan: