Nýjast á Local Suðurnes

Bláa lónið segir upp 164 starfsmönnum

164 starfs­mönn­um Bláa lóns­ins hef­ur verið sagt upp. Starfs­menn fengu til­kynn­ingu um upp­sagn­ir sím­leiðis í dag en upp­sögn­un­um var fylgt eft­ir með tölvu­pósti.

764 starfs­menn störfuðu hjá fyr­ir­tæk­inu í fe­brú­ar síðastliðnum en fjöldi starfs­manna eft­ir aðgerðirn­ar verður um 600, segir í frétt mbl.is.