Nýjast á Local Suðurnes

Íslandsbanki endurnýjar styrktarsamninga við íþróttafélög

Íslandsbanki styrkir barna- og unglingastarf GS

Íslandsbanki hefur undanfarið endurnýjað styrktarsamninga við íþróttafélög á svæðinu, á dögunum voru undirritaðir samningar við Golfklúbb Suðurnesja og Knattspyrnudeild Keflavíkur.

Íslandsbanki hefur verið styktaraðili barna- og unglingastarfs GS undanfarin ár og var samningurinn endurnýjaður þann 6. apríl síðastliðinn. Þá var samningur við Knattspyrnudeild Keflavíkur endurnýjaður í gær, en bankinn hefur staðið við bakið á knattspyrnudeildinni undanfarin ár.

isl banki keflavik fotbolti