Appelsínugul jól í kortunum
Veðurstofa hefur gefið út appelsínugular veðurviðvaranir, sem taka gildi klukkan 19 í kvöld.
Spáð er Suðvestan 15-25 m/s og dimm él með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, hvassast í éljahryðjum. Ekkert ferðaveður, segir á vef Veðurstofu.