Heilsugæsluþjónusta opnar í Vogum
![hjukr laekn hss](https://i0.wp.com/www.sudurnes.net/wp-content/uploads/2019/03/doctor-563428_1280.jpg?resize=620%2C264)
Heilsugæsluþjónusta opnar í Vogum þann 15. janúar næstkomandi, en um er að ræða almenna heilsugæsluþjónustu.
Opið tvo daga í viku, til að byrja með, en opnunartíminn verður aðlagaður að eftirspurn, segir í tilkynningu.
Markmið með opnuninni er að auka almenna lýðheilsu með því bæta aðgengi að þjónustu HSS, segir ennfremur.