Heilsugæsluþjónusta opnar í Vogum

Heilsugæsluþjónusta opnar í Vogum þann 15. janúar næstkomandi, en um er að ræða almenna heilsugæsluþjónustu.
Opið tvo daga í viku, til að byrja með, en opnunartíminn verður aðlagaður að eftirspurn, segir í tilkynningu.
Markmið með opnuninni er að auka almenna lýðheilsu með því bæta aðgengi að þjónustu HSS, segir ennfremur.