Guðbrandur endurkjörinn formaður LÍV

Guðbrandur Einarsson var endurkjörinn formaður Landssambands íslenskra verzlunarmanna á þingi sambandsins sem haldið var á Akureyri dagan 13. – 14. október. Guðbrandur hlaut 72,3% atkvæða. Helga Ingólfsdóttir, varaformaður VR, hlaut 27,7% atkvæða.
Guðbrandur var fyrst kosinn formaður Landssambands íslenskra verzlunarmanna árið 2013, sem er formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja, hefur setið í stjórn LÍV frá árinu 1999.