Nýjast á Local Suðurnes

Guðbrandur endurkjörinn formaður LÍV

Mynd: VS - Guðbrandur ásamt starfsfólki VS sem sótti þingið

Guðbrand­ur Ein­ars­son var end­ur­kjör­inn formaður Lands­sam­bands ís­lenskra verzl­un­ar­manna á þingi sam­bands­ins sem haldið var á Ak­ur­eyri dagan 13. – 14. október. Guðbrandur hlaut 72,3% at­kvæða. Helga Ing­ólfs­dótt­ir, vara­formaður VR, hlaut 27,7% at­kvæða.

Guðbrand­ur var fyrst kos­inn formaður Lands­sam­bands ís­lenskra verzl­un­ar­manna árið 2013, sem er formaður Versl­un­ar­manna­fé­lags Suður­nesja, hefur setið í stjórn LÍV frá árinu 1999.