Nýjast á Local Suðurnes

Þrír af fimm efstu hjá Pírötum búa í Reykjavík – Sjáðu fimm efstu á öllum listum!

Mynd: Wikipedia

Kosningar til alþingis fara fram þann 29. október næstkomandi og munu 11 flokkar bjóða fram í Suðurkjördæmi að þessu sinni. Hér fyrir neðan má sjá fimm efstu frambjóðendur allra lista sem bjóða fram í kjördæminu. Suðurkjördæmi er það fjórða stærsta á landinu, með tæplega 35.000 kjósendur, kjördæmið er einnig það víðfermasta, en það nær frá sveitarfélaginu Hornafirði til sveitarfélagsins Garðs á Reykjanesi.

Athygli vekur að fjöldi frambjóðenda sem skipa fimm efstu sæti flokkana að þessu sinni heldur ekki lögeimili í sveitarfélögum í kjördæminu, til að mynda eru þrír af fimm efstu hjá Pírötum skráðir til heimilis í Reykjavík og tveir af fimm frambjóðendum Dögunar eru skráðir til heimilis utan kjördæmisins. Hjá fimm af þessum ellefu flokkum skipar fólk sem ekki er skráð til heimilis í kjördæminu efstu sætin.

A-listi Bjartrar framtíðar

  1. Páll Valur Björnsson, Grindavík
  2. Þórunn Pétursdóttir, Reykjavík
  3. Lovísa Hafsteinsdóttir, Reykjanesbæ
  4. Jasmina Crnac, Reykjanesbæ
  5. Eyrún Björg Magnúsdóttir, Selfossi

B-listi Framsóknarflokks

  1. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppi
  2. Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbæ
  3. Ásgerður K. Gylfadóttir, Hornafirði
  4. Einar Freyr Elínarson, Mýrdal
  5. Sæbjörg M. Erlingsdóttir, Grindavík

C-listi Viðreisnar

  1. Jóna Sólveig Elínardóttir, Reykjavík
  2. Jóhannes Albert Kristbjörnsson, Reykjanesbæ
  3. Ingunn Guðmundsdóttir,Selfossi
  4. Gunnar Þórarinsson, Reykjanesbæ
  5. Kristín María Birgisdóttir, Grindavík

D-listi Sjálfstæðisflokks

  1. Páll Magnússon, Vestmannaeyjum
  2. Ásmundur Friðriksson, Garði
  3. Vilhjálmur Árnason, Grindavík
  4. Unnur Brá Konráðsdóttir, Hvolfsvelli
  5. Kristín Trraustadóttir, Selfossi

E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar

  1. Guðmundur Karl Þorleifsson, Kópavogi
  2. Reynir Heiðarsson, Ölfusi
  3. Arna Dís Kristinsdóttir, Vestmannaeyjum
  4. Mikael Þorsteinsson, Laugarvatni
  5. Hrafnhildur Sumarliðadóttir, Reykjanesbæ

F-listi Flokks fólksins

  1. Halldór Gunnarsson, Hvolfsvelli
  2. Heiða Rós Hauksdóttir, Reykjanesbæ
  3. Aðalheiður Þórudóttir, Reykjanesbæ
  4. Margrét Tryggvaóttir, Hvolfsvelli
  5. M. Kristín Tryggvadóttir, Flóahreppi

P-listi Pírata

  1. Smári McCarthy, Reykjavík
  2. Oktavía Hrund Jónsdóttir, Reykjavík
  3. Þórólfur Dagsson, Reykjanesbæ
  4. Aðalheiður Eymarsdóttir, Selfossi
  5. Elsa Kristjánsdóttir, Reykjavík

R-listi Alþýðufylkingarinnar

  1. Guðmundur Sighvatsson, Reykjanesbæ
  2. Erna Baldvinsdóttir, Reykjanesbæ
  3. Sigurjón Guðmundsson, Reykjavík
  4. Helgi ÁsHelgason, Reykjanesbæ
  5. Jón Múli Egilsson Prunner, Reykjavík

S-listi Samfylkingar

  1. Oddný G. Harðardóttir, Garði
  2. Ólafur Þór Ólafsson,Sandgerði
  3. Arna ýr Gunnarsdóttir, Selfossi
  4. Guðmundur Oddgeirsson, Þorlákshöfn
  5. Guðný Birna Guðmundsdóttir, Reykjanesbæ

T-listi Dögunar

  1. Sturla Jónsson, Reykjavík
  2. Ragnhildur Guðmundsdóttir, Reykjanesbæ
  3. Bjarni Bergmann Vilhjálmsson, Reykjanesbæ
  4. Jóhanna Ásta þórarinsdóttir, Hafnarfirði
  5. Davíð Páll Sigurðsson, Reykjanesbæ

V-listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs

  1. Ari Trausti Guðmundson, Reykjavík
  2. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, Skaftárhreppi
  3. Daníel Arnarsson, Hafnarfirði
  4. Dagný Alda Steinsdóttir, Reykjanesbæ
  5. Helga Tryggvadóttir Vestmannaeyjum