Nýjast á Local Suðurnes

Þrír flokkar hafa kynnt framboðslista – Miklar breytingar hjá Sjálfstæðisflokki

Framsókn, Samfylking og óháðir og Sjálfstæðisflokkurinn hafa kynnt lista sína fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ. Töluverðar breytingar verða á lista Sjálfstæðisflokksins frá síðustu kosningum, en þeir Árni Sigfússon og Böðvar Jónsson hafa tilkynnt að þeir muni ekki taka sæti í bæjarstjórn á næsta kjörtímabili og skipa tvö neðstu sæti listans.

Framboðslisti Framsóknar í Reykjanesbæ var samþykktur á félagsfundi í lok febrúar og mun Jóhann Friðrik Friðriksson, lýðheilsufræðingur leiða listann. Framboðslistann skipa 11 konur og 11 karlar.

Listi Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ:

 1.  Jóhann Friðrik Friðriksson, lýðheilsufræðingur
 2.  Díana Hilmarsdóttir, forstöðumaður Bjargarinnar
 3. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, kennsluráðgjafi
 4. Trausti Arngrímsson, viðskiptafræðingur
 5. Bjarni Páll Tryggvason, flugumferðarstjóri
 6. Eva Stefánsdóttir, viðskiptafræðingur
 7. Sigurður Guðjónsson, löggiltur bifreiðasali
 8. Halldór Ármannsson, útgerðarmaður
 9. Magnea Herborg Björnsdóttir, leikskólakennari
 10. Jóhanna María Kristinsdóttir, söngkona
 11. Andri Fannar Freysson, tölvunarfræðingur
 12. Aðalheiður Halldórsdóttir, grunnskólakennari
 13. Guðmundur Stefán Gunnarsson, ráðgjafi á velferðarsviði og júdókappi
 14. Drífa Sigfúsdóttir, fyrrv. forseti bæjarstjórnar
 15. Róbert Jóhann Guðmundsson, málarameistari
 16. Andrea Ásgrímsdóttir, PGA golfkennari
 17. Hólmfríður Guðmundsdóttir, hússtjórnarkennari​
 18. Freyr Sverrisson, knattspyrnuþjálfari
 19. Ólafía Guðrún Lóa Bragadóttir, tollvörður
 20. Oddný Mattadóttir, húsmóðir
 21. Ingvi Þór Hákonarson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður
 22. Kristinn Þór Jakobsson, bæjarfulltrúi og viðskiptafræðingur

Fram­boðslisti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og óháðra í Reykja­nes­bæ fyr­ir kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar var samþykkt­ur með lófa­taki á fé­lags­fundi þann 24. febrúar síðastliðinn og mun Friðjón Einarsson leiða listann líkt og fyrir síðustu kosningar. Listann skipa 12 konur og 10 karlar.

Eft­ir­tal­in skipa list­ann:

 1. Friðjón Ein­ars­son bæj­ar­full­trúi
 2. Guðný Birna Guðmunds­dótt­ir bæj­ar­full­trúi
 3. Styrm­ir Gauti Fjeld­sted, B.Sc í rekstr­ar­verk­fræði
 4. Ey­dís Hentze Pét­urs­dótt­ir, meist­ara­nemi í heil­brigðis­vís­ind­um
 5. Guðrún Ösp Theo­dórs­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræðing­ur
 6. Sig­ur­rós Ant­ons­dótt­ir, hársnyrti­meist­ari og sjálf­stæður at­vinnu­rek­andi
 7. Jón Hauk­ur Haf­steins­son, for­stöðumaður sér­deild­ar Háa­leit­is­skóla
 8. Jó­hanna Björk Sig­ur­björns­dótt­ir, verk­efna­stjóri og nemi
 9. Elfa Hrund Gutt­orms­dótt­ir fé­lags­ráðgjafi
 10. Val­ur Ármann Gunn­ars­son leigu­bif­reiðastjóri
 11. Íris Ósk Ólafs­dótt­ir rekstr­ar­hag­fræðing­ur
 12. Sindri Stef­áns­son hjúkr­un­ar­fræðinemi
 13. Hulda Björk Stef­áns­dótt­ir leik­skóla­stjóri
 14. Simon Cra­mer Lar­sen fram­halds­skóla­kenn­ari
 15. Hjört­ur Magnús Guðbjarts­son sér­fræðing­ur
 16. Jurgita Milleriene grunn­skóla­kenn­ari
 17. Þór­dís Elín Krist­ins­dótt­ir fé­lags­ráðgjafi
 18. Bjarni Stef­áns­son málara­meist­ari
 19. Kristjana E. Guðlaugs­dótt­ir viðskipta­fræðing­ur
 20. Vil­hjálm­ur Skarp­héðins­son, eldri borg­ari
 21. Hrafn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir, eldri borg­ari
 22. Ingvar Hall­gríms­son raf­virkja­meist­ari

Tillaga uppstillingarnefndar Sjálfstæðisflokksins var samþykkt samhljóða fyrir fullu húsi, eftir fjörugar og uppbyggjandi umræður, segir í tilkynningu, en í tilkynningunni kemur einnig fram að 6 af 12 efstu sætunum skipa einstaklingar sem ekki hafa komið við sögu á lista Sjálfstæðisflokksins áður. Margrét Sanders leiðir listann, sem skipaður er 10 konum og 12 körlum.

1. Margrét Sanders, ráðgjafi
2. Baldur Þ. Guðmundsson, bæjarfulltrúi
3. Anna S. Jóhannesdóttir, rekstrar- og mannauðsstjóri
4. Ríkharður Ibsen, framkvæmdastjóri
5. Andri Örn Víðisson, kerfisfræðingur
6. Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur
7. Ísak Ernir Kristinsson, háskólanemi
8. Þuríður B. Ægisdóttir, stjórnmálafræðingur
9. Sigrún Inga Ævarsdóttir, verkefnastjóri
10. Brynjar F. Garðarsson, háskólanemi
11. Jónína Birgisdóttir, ljósmóðir
12. Kristján Rafn Guðnason, yfirverkstjóri
13. Barbara María Sawka, sjúkraliði
14. Sigurður Mar Stefánsson, bókari
15. Anna Steinunn Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur
16. Grétar Guðlaugsson, verkefnastjóri/byggingafr.
17. Birgitta Rún Birgisdóttir, flugfreyja
18. Páll Orri Pálsson, framhaldsskólanemi
19. Karólína Júlíusdóttir, viðskiptamenntun
20. Albert Albertsson, hugmyndasmiður
21. Böðvar Jónsson, viðskiptafræðingur
22. Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi