Nýjast á Local Suðurnes

Þáttastjórnendur morgunþáttar í ruglinu – Myndband!

Stjórnendur breska morgunþáttarins “This morning,” sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni ITV, eiga það til eins og flestir þáttastjórnendur í sjónvarpi að gera mistök í beinni útsendingu – Þau virðast þó gera þau ansi oft og hafa tekið þau saman í eitt stykki sprenghlægilegt myndband.