Nýjast á Local Suðurnes

Nýr bátur Björgunarsveitarinnar Suðurnes vígður

Björgunarsveitin Suðurnes í Reykjanesbæ vígði í dag nýjan björgunarbát deildarinnar og fékk hann nafnið Njörður G. Til stóð að vígja bátinn og sjósetja í smábátahöfninni í Gróf, en vegna óhagstæðrar veðurspár var vígslan færð inn í húsnæði Björgunarsveitarinnar í Njarðvík.

bjorgunarb dagbj2