Nýjast á Local Suðurnes

Hörður líklega á leið í Keflavík

Körfuknattleiksmaðurinn Hörður Axel Vil­hjálms­son hef­ur fengið sig laus­an und­an samn­ingi við lið Ast­ana frá Kasakst­an og er á heim­leið.

Hörður segir í samtali við mbl.is að Kefla­vík sé fyrsti kost­ur og ætlar hann að hefja viðræður þar þegar hann kem­ur til lands­ins.