Nýjast á Local Suðurnes

Lögregla leitar vitna að árekstri

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Mánudaginn 02 nóvember síðastliðinn um kl. 17:40 varð árekstur með bifreiðum á Grænásbraut við hringtorgið við Reykjanesbraut (Grænáshringtorgið).

Bifreiðarnar sem lentu í árekstrinum eru Suzuki Grand Vitara, hvítur að lit og Toyota Aygo, grá að lit. Þeir sem geta gefið uppýsingar um óhappið eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 444-2200.