Vinsælast 2015: HS Veitur skiptu út hemlum
HS Veitur hafa undanfarin misseri unnið að uppsetningu á nýjum mælum, til mælingar á heitavatnsnotknun í íbúðarhúsnæði á Suðurnesjum, mælarnir koma í stað hemla sem veitan hefur notast við frá upphafi.
Dæmi eru um að reikningar viðskiptavina fyrirtækisins hafi hækkað í kjölfarið á þessum breytingum.
Hér má finna næst mest lesnu frétt ársins í heild sinni.