Nýjast á Local Suðurnes

Leituðu aðstoðar bakvarðasveitar og aðstandenda vegna Covid-smita

Notandi í einu af búsetuúrræðum Reykjanesbæjar veiktist af COVID-19 og í framhaldinu tæplega 80% starfsmanna. Leita þurfti til bakvarðasveitar eftir stuðningi við það starfsfólk sem hefur verið vinnufært.

Í fundargerð Neyðarsjórnar sveitarfélagsins segir að með samstilltu átaki og aðkomu aðstandenda hafi verið hægt að halda uppi grunnþjónustu.