Vinsælast 2015: Myndir af Striki – Hér eru fleiri myndir!
Mest lesna fréttin á þessu ári var um hið árlega Striksball sem haldið á öðrum degi jóla. Mikill fjöldi fólks mætir jafnan á þessa skemmtun og á því varð engin breyting á þessu ári.
Hér má finna mest lesnu frétt ársins. Við urðum okkur svo úti um fleiri gamlar og góðar myndir af fjörinu á vinsælasta skemmtistað Suðurnesja á tíunda áratug tuttugustu aldar.