Nýjast á Local Suðurnes

Sumir fóru langt yfir strikið á Strikinu – Myndir!

Dúndurhljóðkerfi, ljós, sprengjur og DJ Grétar Magg verður á meðal þess sem boðið verður uppá á Kaffi Duus þann 29. sesember næstkomandi, en þá fer fram hið árlega Striksball sem hefur um árabil verið einn skemmtilegasti og best sótti viðburður ársins í skemmtanalífinu á Suðurnesjum.

Strikið var um árabil einn vinsælasti skemmtistaðurinn í Keflavík og var fullt út úr dyrum nær allar helgar þau ár sem staðurinn var starfræktur, og eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan myndaðist oft mikil og góð stemning jafnt innandyra sem utan. Hægt er að skoða gríðarlegt magn mynda af Strikinu með því að smella hér og svo má finna þúsundir mynda af öllum skemmtistöðum á Suðurnesjum frá þessum tíma nákvæmlega hér.

Miðaverðið er að venju óvenju gott og er minnsta mál í heimi að tryggja sér miðann á litlar 2.000 krónur líkt og undanfarin fimm ár.

strikid9

Það mynduðust oft á tíðum langar biðraðir við Strikið

strikid1

strikid2

strikid3

strikid4

strikid5

strikid6

 

strikid8

 

strikid10

Dyraverðirnir á Strikinu þurftu að aðstoða við ýmislegt

 

strikid7

Striksballið hefur jafnan verið vel sótt undanfarin ár