Nýjast á Local Suðurnes

Eyþór endaði í 8. sæti á Evrópumeistaramótinu í taekwondo

Mynd: Facebook/Jón Oddur

Eyþór Jónsson hefur lokið keppni á Evrópumeistaramótinu í Cadet flokki í Taekwondo, sem fram fór í Budapest í Ungverjalandi.

Eyþór endaði í 8. sæti í sínum flokki, en mótherjinn sem hann tapaði fyrir og er frá Rússlandi varð Evrópumeistari.