Nýjast á Local Suðurnes

Ari Trausti leiðir lista VG

Mynd: Wikipedia

Efstu sæti list­a Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs fyrir komandi kosningar til Alþingis eru óbreytt frá síðustu kosn­ing­um.

Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, leiðir listann, en Heiða Guðný Ásgeirs­dótt­ir sauðfjár­bóndi er í öðru sæti,  Daní­el E. Arn­ar­son, fram­kvæmda­stjóri er í þriðja sæti og Dagný Alda Steins­dótt­ir inn­an­hús­arki­tekt í fjórða sæti list­ans.