Nýjast á Local Suðurnes

Áramótabrennur á Suðurnesjum

Enginn sótti um leyfi fyrir áramótabrennu í stærsta sveitarfélagi Suðurnesja, Reykjanesbæ að þessu sinni, en kveikt verður upp í brennum á eftirtöldum stöðum á Suðurnesjum í kvöld:

Vogar, norðan íþróttahúss – Hefst 20:00
Grindavík, Bót – Hefst 20:30
Sandgerði – í námunda við fótboltavöllinn – Hefst 20:00
Garði í námunda við fótboltavöllinn – Hefst 20:30

Skoteldasýningar í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum 31. desember 2015 verða á eftirtöldum stöðum:
Garði 21:00
Sandgerði 20:30